Alinn upp við alkóhólisma og óreglu

Árni Matthíasson er einn virtasti menningarblaðamaður landsins og hefur unnið á Morgunblaðinu síðan elstu menn muna. Þegar hann var lítill drengur upplifði hann ótta vegna eigin fjölskylduaðstæðna. Það var mikil drykkja á heimilinu, ósætti og slagsmál. Hann fann sér fljótt leið til þess að lifa af þessar aðstæður. 

Árni var gestur Heimilislífs á dögunum: 

mbl.is