Jólagjafir undir 2.000 krónum

Jólagjafirnar þurfa ekki að kosta mikið til að gleðja.
Jólagjafirnar þurfa ekki að kosta mikið til að gleðja. mbl.is/Colourbox

það þarf ekki að tæma budd­una fyr­ir jól­in til að gefa gjöf sem gleður. Stund­um geta ódýr­ar vel vald­ar gjaf­ir skipt miklu máli. Um­fram allt er það hug­ur­inn sem gild­ir. Hér má líta fal­leg­ar gjaf­ir sem all­ar eiga það sam­eig­in­legt að kosta und­ir 2.000 krón­um.

Eddie-klukkan fæst í Rúmfatalagernum. Hún kostar 1.495 krónur.
Eddie-klukk­an fæst í Rúm­fa­tala­gern­um. Hún kost­ar 1.495 krón­ur.
Klassískur keramik-vasi úr Søstrene Grene í anda áttunda áratugarins. Kostar …
Klass­ísk­ur kera­mik-vasi úr Sø­strene Grene í anda átt­unda ára­tug­ar­ins. Kost­ar 1.588 krón­ur.
Behjartad ilmkertið í keramik-vasa kostar 895 krónur og fæst í …
Behjartad ilm­kertið í kera­mik-vasa kost­ar 895 krón­ur og fæst í Ikea.
Glerkúpull sem hægt er að nota til skrauts heima. Fæst …
Glerkúpull sem hægt er að nota til skrauts heima. Fæst í Ikea og kost­ar 1.690 krón­ur.
Le Cru Balsamic Raspberry er dásamleg gjöf sem kostar 1.490 …
Le Cru Bal­samic Raspberry er dá­sam­leg gjöf sem kost­ar 1.490 krón­ur. Fæst í Bylola.is.
Gosh Boombastic Overdose maskarinn gefur mikla fyllingu og lyftir líka. …
Gosh Boombastic Over­dose maskar­inn gef­ur mikla fyll­ingu og lyft­ir líka. Hann kost­ar 1.790 krón­ur á Heim­kaup.is.
FTCo Jumper sippubandið kostar 1.995 krónur og fæst í Hreysti.
FTCo Jum­per sippu­bandið kost­ar 1.995 krón­ur og fæst í Hreysti.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: