Verpa eggjum og njóta verndar hersins

00:00
00:00

Þúsund­ir sjáv­ar­skjald­baka verptu eggj­um sín­um á strönd Ník­arag­úa í síðustu för sinni þangað þetta haustið.

Skjald­bök­urn­ar, sem eru í út­rým­ing­ar­hættu, njóta vernd­ar frá hern­um til að koma í veg fyr­ir að fólk eða önn­ur dýr steli eggj­un­um.

mbl.is