Þetta eru jólagjafirnar sem munu slá í gegn

Það er fátt betra en að gleðja þá sem manni …
Það er fátt betra en að gleðja þá sem manni þykir vænt um. Roberto Nickson/Unsplash

Flest­ir eru sam­mála því að mik­il­vægt sé að vanda það sem keypt er fyr­ir kven­pen­ing­inn um jól­in. Úrvalið í versl­un­um borg­ar­inn­ar er mikið um þess­ar mund­ir. Sum­ar kon­ur gleðjast mest þegar þær fá lúx­us­gjaf­ir um jól­in, en aðrar vilja fá praktíska hluti sem þær geta notað dag­lega. Hér eru nokkr­ar áhuga­verðar gjaf­ir að lauma í pakk­ann henn­ar um jól­in.

Blima kjóllinn er einstök flík sem er viðeigandi allan ársins …
Blima kjóll­inn er ein­stök flík sem er viðeig­andi all­an árs­ins hring. Hann kost­ar 16.990 krón­ur og fæst í Best­sell­er.
Ullarkápa frá Max Mara sem er fáanleg í ljósu og …
Ull­ar­kápa frá Max Mara sem er fá­an­leg í ljósu og svörtu. Hún kost­ar 118.995 krón­ur og fæst í Evu.
Chanel N°5 fagnar 100 ára afmæli í ár og hefur …
Chanel N°5 fagn­ar 100 ára af­mæli í ár og hef­ur ilm­ur­inn sjald­an verið vin­sælli en akkúrat núna. Fræg­ustu kon­ur heims hafa baðað sig upp úr ilm­in­um en frægt er orðið þegar Mari­lyn Mon­roe klædd­ist engu nema þess­um ein­staka ilmi. Hann kost­ar 15.790 krón­ur í Hag­kaup.
14 karata gullarmband. Dásamleg gjöf fyrir fagurkera. Kostar 59.900 krónur …
14 karata gull­arm­band. Dá­sam­leg gjöf fyr­ir fag­ur­kera. Kost­ar 59.900 krón­ur og fæst í Gulli og silfri.
Það verða allar konur að eignast jólalegan bolla. Þessi IITTALA-bolli …
Það verða all­ar kon­ur að eign­ast jóla­leg­an bolla. Þessi IITTALA-bolli úr Taika-lín­unni fæst í Hús­gagna­höll­inni og kost­ar 3.500 krón­ur.
Skyrtukjóll sem fæst í Next. Hann kostar 6.599 krónur.
Skyrtukjóll sem fæst í Next. Hann kost­ar 6.599 krón­ur.
Fyrir konuna sem elskar að elda og hafa ferskar kryddjurtir …
Fyr­ir kon­una sem elsk­ar að elda og hafa fersk­ar kryd­d­jurtir í matn­um er þetta mortel til fyr­ir­mynd­ar. Kost­ar 5.950 krón­ur og fæst í Tekk-Habitat.
Það má finna mjúkar og fallegar peysur í pakkann fyrir …
Það má finna mjúk­ar og fal­leg­ar peys­ur í pakk­ann fyr­ir jól­in í Vero Moda. Þessi kost­ar 5.990 krón­ur.
Ella-hringurinn kostar 12.500 krónur og fæst í Leonard.
Ella-hring­ur­inn kost­ar 12.500 krón­ur og fæst í Leon­ard.
Glær kristalskertastjaki. Kostar 11.900 krónur. Er úr Reykjavík Design og …
Glær krist­alskerta­stjaki. Kost­ar 11.900 krón­ur. Er úr Reykja­vík Design og fæst á vefsíðu Mynto.
Ullarhattur frá Vero Moda. Kostar 2.990 krónur.
Ull­ar­hatt­ur frá Vero Moda. Kost­ar 2.990 krón­ur.
Blúndusamfella frá Only. Kostar 4.990 krónur.
Blúndu­sam­fella frá Only. Kost­ar 4.990 krón­ur.
Skórnir frá Kron by KronKron eru engu öðru líkir. Þessir …
Skórn­ir frá Kron by KronKron eru engu öðru lík­ir. Þess­ir kosta 67.900 krón­ur og fást í skóversl­un Kron.
Kartell Pumo-ílát. Kostar 18.490 krónur og fæst í Casa.
Kart­ell Pumo-ílát. Kost­ar 18.490 krón­ur og fæst í Casa.
Finnsdóttir-vasi hvítur í miðstærð. Kostar 5.992 krónur og fæst í …
Finns­dótt­ir-vasi hvít­ur í miðstærð. Kost­ar 5.992 krón­ur og fæst í Hrími.
Það jafnast ekkert á við að eiga fallega ljósa peysu …
Það jafn­ast ekk­ert á við að eiga fal­lega ljósa peysu um jól­in. Þessi peysa frá Only fæst í Vero Moda og kost­ar 5.990 krón­ur.
Eyrnalokkahringir frá Hildi Hafsteins eru vinsælir í jólapakkann fyrir hana. …
Eyrna­lokka­hring­ir frá Hildi Haf­steins eru vin­sæl­ir í jólapakk­ann fyr­ir hana. Þeir kosta 12.900 krón­ur.
Bleiki vasinn úr Lifandi hlutum númer 3 getur haldið utan …
Bleiki vasinn úr Lif­andi hlut­um núm­er 3 get­ur haldið utan um bleiku bóndarós­ina á snyrti­borðinu. Hann kost­ar 11.500 krón­ur og fæst í vef­versl­un Fólks Reykja­vík.
Hvít veggklukka fyrir konuna sem vill vera á réttum tíma …
Hvít vegg­klukka fyr­ir kon­una sem vill vera á rétt­um tíma alltaf. Kost­ar 11.800 krón­ur og fæst í Lín­unni.
Alive frá Boss er hátíðlegur og klæðilegur ilmur. Hann fæst …
Ali­ve frá Boss er hátíðleg­ur og klæðileg­ur ilm­ur. Hann fæst í Lyfju og kost­ar 11.129 kr.
Moster-glimmerkjóllinn er fallegur jólakjóll sem hentar í gjöf fyrir hana …
Moster-glimmerkjóll­inn er fal­leg­ur jóla­kjóll sem hent­ar í gjöf fyr­ir hana um jól­in. Fæst í Vero Moda og kost­ar 5.990 krón­ur.
Blár klassískur púði sem fæst í Epal. Kostar 8.500 krónur.
Blár klass­ísk­ur púði sem fæst í Epal. Kost­ar 8.500 krón­ur.
Íslenski hönnuðurinn Magnea hannar einstakar flíkur. Þessi kápa er gott …
Íslenski hönnuður­inn Magnea hann­ar ein­stak­ar flík­ur. Þessi kápa er gott dæmi um það. Hún fæst í Ki­osk úti á Granda og kost­ar 105.000 kr.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: