Jólagjafir fyrir vandræðafólkið sem á allt

Ljósmynd/Colourbox

Það get­ur tekið lung­ann úr des­em­ber­mánuði að finna gjaf­ir að gefa þeim sem eiga allt. Þegar nokkr­ir dag­ar eru til jóla er víst ekki hægt að fresta þess­um jóla­gjafa­kaup­um leng­ur. Hér þarf held­ur eng­inn að ör­vænta, því eft­ir­far­andi gjaf­ir eru frá­bær­ar fyr­ir fólk sem erfitt er að koma á óvart á jól­un­um.

Sængurver frá Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur sem hannar fyrir ihanna home. …
Sæng­ur­ver frá Ingi­björgu Hönnu Bjarna­dótt­ur sem hann­ar fyr­ir ihanna home. Þau fást í Epal og kost 15.500 kr.
Listaverk eftir Kristjönu Williams. Það fæst í Galleri Fold og …
Lista­verk eft­ir Kristjönu Williams. Það fæst í Galleri Fold og kost­ar 33.500 kr.
Plakat eftir Heiðdísi Höllu. Það heitir Snæfell og kostar 12.900 …
Plakat eft­ir Heiðdísi Höllu. Það heit­ir Snæ­fell og kost­ar 12.900 kr. á art­less.is.
Íslensk hönnunarhúfa. Hún fæst í Kiosk.
Íslensk hönn­un­ar­húfa. Hún fæst í Ki­osk.
Þessir inniskór fást í Mathilda í Kringlunni og kosta 16.990 …
Þess­ir inni­skór fást í Mat­hilda í Kringl­unni og kosta 16.990 kr.
Þessi snagi fer vel inn á flest heimili. Hann fæst …
Þessi snagi fer vel inn á flest heim­ili. Hann fæst í Penn­an­um og kost­ar 31.500 kr.
Þessi hægindastóll fæst í Seimei og kostar 195.000 kr.
Þessi hæg­inda­stóll fæst í Seimei og kost­ar 195.000 kr.
Þessi bakpoki fæst í Marc O´Polo. 57.900 kr.
Þessi bak­poki fæst í Marc O´Polo. 57.900 kr.
Þessi ilmur fæst í Madison Ilmhúsi og kostar 23.800 kr.
Þessi ilm­ur fæst í Madi­son Ilm­húsi og kost­ar 23.800 kr.
Möndlulínan frá L'Occitane er óendnalega góð. Þetta krem kostar 6.650 …
Möndlu­lín­an frá L'Occita­ne er óendna­lega góð. Þetta krem kost­ar 6.650 kr.
Þessi Ralph Lauren taska fæst í Mathildu í Kringlunni og …
Þessi Ralph Lauren taska fæst í Mat­hildu í Kringl­unni og kost­ar 56.990 kr.
Þessi lakkrís er alltaf góð gjöf. Hann fæst í Epal …
Þessi lakk­rís er alltaf góð gjöf. Hann fæst í Epal og kost­ar 2.550 kr.
Sápuskammtari úr Epal. Hann kostar 8.300 kr.
Sápu­skammt­ari úr Epal. Hann kost­ar 8.300 kr.
Scintilla trefill. Hann fæst í samnefndri verslun á Laugavegi og …
Sc­in­tilla tref­ill. Hann fæst í sam­nefndri versl­un á Lauga­vegi og kost­ar 17.900 kr.
Þessi peysa fæst í Farmers Market og kostar 26.900 kr.
Þessi peysa fæst í Far­mers Mar­ket og kost­ar 26.900 kr.
Geymsla fyrir bækur eða blómapotta. Hæst í NoRR 11 og …
Geymsla fyr­ir bæk­ur eða blóma­potta. Hæst í NoRR 11 og kost­ar 119.900 kr.
Þessi trefill kotar 19.990 kr. og fæst í Mathildu í …
Þessi tref­ill kot­ar 19.990 kr. og fæst í Mat­hildu í Kringl­unni.
Þeir sem vilja gefa góðar gjafir fyrir húðina ættu að …
Þeir sem vilja gefa góðar gjaf­ir fyr­ir húðina ættu að skoða vör­urn­ar frá Nip + Fab sem eru hnit­miðaðar húðvör­ur sem bjóða upp á mark­viss­ar og ár­ang­urs­rík­ar meðferðir. Merkið er leiðandi í fram­leiðslu á vör­um sem miða að því að gera húðina slétta, stinna og bjarta yf­ir­lit­um. Ein­mitt það sem all­ir þurfa á þess­um árs­tíma. Vör­urn­ar fást í Hag­kaup.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: