Það getur tekið lungann úr desembermánuði að finna gjafir að gefa þeim sem eiga allt. Þegar nokkrir dagar eru til jóla er víst ekki hægt að fresta þessum jólagjafakaupum lengur. Hér þarf heldur enginn að örvænta, því eftirfarandi gjafir eru frábærar fyrir fólk sem erfitt er að koma á óvart á jólunum.
Sængurver frá Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur sem hannar fyrir ihanna home. Þau fást í Epal og kost 15.500 kr.
Listaverk eftir Kristjönu Williams. Það fæst í Galleri Fold og kostar 33.500 kr.
Plakat eftir Heiðdísi Höllu. Það heitir Snæfell og kostar 12.900 kr. á artless.is.
Íslensk hönnunarhúfa. Hún fæst í Kiosk.
Þessir inniskór fást í Mathilda í Kringlunni og kosta 16.990 kr.
Þessi snagi fer vel inn á flest heimili. Hann fæst í Pennanum og kostar 31.500 kr.
Þessi hægindastóll fæst í Seimei og kostar 195.000 kr.
Þessi bakpoki fæst í Marc O´Polo. 57.900 kr.
Þessi ilmur fæst í Madison Ilmhúsi og kostar 23.800 kr.
Möndlulínan frá L'Occitane er óendnalega góð. Þetta krem kostar 6.650 kr.
Þessi Ralph Lauren taska fæst í Mathildu í Kringlunni og kostar 56.990 kr.
Þessi lakkrís er alltaf góð gjöf. Hann fæst í Epal og kostar 2.550 kr.
Sápuskammtari úr Epal. Hann kostar 8.300 kr.
Scintilla trefill. Hann fæst í samnefndri verslun á Laugavegi og kostar 17.900 kr.
Þessi peysa fæst í Farmers Market og kostar 26.900 kr.
Geymsla fyrir bækur eða blómapotta. Hæst í NoRR 11 og kostar 119.900 kr.
Þessi trefill kotar 19.990 kr. og fæst í Mathildu í Kringlunni.
Þeir sem vilja gefa góðar gjafir fyrir húðina ættu að skoða vörurnar frá Nip + Fab sem eru hnitmiðaðar húðvörur sem bjóða upp á markvissar og árangursríkar meðferðir. Merkið er leiðandi í framleiðslu á vörum sem miða að því að gera húðina slétta, stinna og bjarta yfirlitum. Einmitt það sem allir þurfa á þessum árstíma. Vörurnar fást í Hagkaup.