Tik-tok tryllir og Sýklasleikir nýmóðins jólasveinar á Húsavík

Sjálfur kom svo síðastur, með símann sinn.
Sjálfur kom svo síðastur, með símann sinn. mbl.is/Einar Falur Ingólfsson

Nýmóðins jóla­sveinav­ís­ur eru afurð vinnu fjórða bekkj­ar í Borg­ar­hóls­skóla á Húsa­vík við lær­dóm sinn um hina ís­lensku jóla­sveina og vís­um Jó­hann­es­ar úr Kötl­um um þá. 

Nem­end­um fannst vís­urn­ar vera nokkuð gam­aldags, er kem­ur fram á heimasíðu skól­ans, og fóru að velta fyr­ir sér hvernig vís­urn­ar væru ef þær skyldu samd­ar í dag.

Ýmsar hug­mynd­ir komu fram en og vann kenn­ari þeirra, Kristjana Ey­steins­dótt­ir, úr hug­mynd­un­um með börn­un­um.

Útkomm­an er stór­skemmti­leg og sett fram bæði í mynd­skeiði í sam­starfi við Arnþór Þór­steins­son og skemmti­lega myndskreyttri slæðusýn­ingu. Sjón er sögu rík­ari. 

Mynd/​Borg­ar­hóls­skóli
Mynd/​Borg­ar­hóls­skóli
Mynd/​Borg­ar­hóls­skóli
Mynd/​Borg­ar­hóls­skóli
Mynd/​Borg­ar­hóls­skóli
Mynd/​Borg­ar­hóls­skóli
Mynd/​Borg­ar­hóls­skóli
Mynd/​Borg­ar­hóls­skóli
Mynd/​Borg­ar­hóls­skóli
Mynd/​Borg­ar­hóls­skóli
Mynd/​Borg­ar­hóls­skóli
Mynd/​Borg­ar­hóls­skóli
Mynd/​Borg­ar­hóls­skóli
Mynd/​Borg­ar­hóls­skóli
Mynd/​Borg­ar­hóls­skóli
Mynd/​Borg­ar­hóls­skóli
mbl.is