Þetta ættir þú að gefa sjálfri þér í jólagjöf

Ljósmynd/Colourbox

Það er alveg sama hversu sparsöm við erum og förum vel með peninga, okkur langar samt oft í eitthvað. Sérstaklega í kringum hátíð ljóss og friðar. Láttu það eftir þér því þú átt það skilið. Hér eru nokkrar hugmyndir sem búið er að prófa og sannreyna að eru góð kaup. Allar þurfum við að eiga eitt par af Christian Louboutin-skóm, ríkulega húðdropa eða lampa svo við getum stolist til að lesa á meðan aðrir sofa!

Þessi demantshringur fæst í Siggu og Timo. Eins og sést …
Þessi demantshringur fæst í Siggu og Timo. Eins og sést á myndinni er hann guðdómlegur.
Ilmurinn The One frá Dolce & Gabbana er heillandi. Hann …
Ilmurinn The One frá Dolce & Gabbana er heillandi. Hann fæst í Hagkaup.
Svartar síðar buxur frá Filippa K eru eigulegar. Þær fást …
Svartar síðar buxur frá Filippa K eru eigulegar. Þær fást í Evu á Laugavegi.
Þessi pels fæst í Mathilda í Kringlunni.
Þessi pels fæst í Mathilda í Kringlunni.
Hvern dreymir ekki um skó frá Christian Louboutin? Er þetta …
Hvern dreymir ekki um skó frá Christian Louboutin? Er þetta ekki dagurinn þar sem þú ferð inn á net-a-porter.com og pantar þér eina slíka. Þú átt það skilið.
Vörurnar frá Bioeffect eru stjarnfræðilega góðar. Ef þú vilt vera …
Vörurnar frá Bioeffect eru stjarnfræðilega góðar. Ef þú vilt vera góð í húðinni 2022 þá er þetta eitthvað sem þú ættir að prófa.
Bæ bæ þreytta þú eða Bye Bye Dullness frá IT …
Bæ bæ þreytta þú eða Bye Bye Dullness frá IT Cosmetics er einstakt C-vítamín sem bústar upp á þér húðina. Það fæst í Hagkaup.
Keyptu þér pallíettukjól. Þessi fæst í Zara.
Keyptu þér pallíettukjól. Þessi fæst í Zara.
Þetta serum kom á markað á árinu. Það er mjög …
Þetta serum kom á markað á árinu. Það er mjög gott fyrir húðina og best er að nota það kvölds og morgna.
Þetta serum frá Shiseido er afar gott. Þú ættir að …
Þetta serum frá Shiseido er afar gott. Þú ættir að gefa sjálfri þér það í jólagjöf.
Bókin Fíkn eftir Rannveigu Borg fékk frábæra dóma. Ef þú …
Bókin Fíkn eftir Rannveigu Borg fékk frábæra dóma. Ef þú getur ekki treyst því að þú fáir eitthvað í jólagjöf þá er þessi bók málið.
Ralph Lauren skyrta. Hún fæst í Mathilda í Kringlunni.
Ralph Lauren skyrta. Hún fæst í Mathilda í Kringlunni.
Flowerpot lambpinn frá Verner Panton sló í gegn á árinu. …
Flowerpot lambpinn frá Verner Panton sló í gegn á árinu. Þú getur ferðast með hann eins og vasaljós því það þarf ekki að stinga honum í samband. Bara hlaða hann eins og farsíma. Hann fæst í Epal.
Ef þú ætlar að uppfæra fatastíllinn á nýju ári þá …
Ef þú ætlar að uppfæra fatastíllinn á nýju ári þá gæti hvítur jakki úr Zara verið eitthvað sem þú ættir að gefa sjálfri þér.
Það er alltaf hægt að bæta einni augnskuggapallettu í safnið. …
Það er alltaf hægt að bæta einni augnskuggapallettu í safnið. Þessi er frá Lancôme og fæst í Hagkaup.
Gefðu sjálfri þér hlýjan koll. Þessi kollur er frá Fuzzy …
Gefðu sjálfri þér hlýjan koll. Þessi kollur er frá Fuzzy og fæst í Epal.
Þeir sem vilja gefa ljómandi góðar húðvörur á jólunum ættu …
Þeir sem vilja gefa ljómandi góðar húðvörur á jólunum ættu að skoða vörurnar sem íslenska sprotafyrirtækið Taramar gerir. Vörurnar draga úr sjáanlegum áhrifum öldrunar og eru fullkomlega hreinar og öruggar. Þær byggjast á lífvirkum efnum úr sjávarfangi og læknajurtum. Þær eru einstaklega góðar fyrir þá sem eru með viðkvæma húð.
Gjafaaskjan Sublime Skin Kit frá Comfort Zone er dásamleg dekurgjöf …
Gjafaaskjan Sublime Skin Kit frá Comfort Zone er dásamleg dekurgjöf en hún inniheldur Intensive Serum, andlitskream og augnkrem úr Sublime Skin líniunni. Nærandi og mýkjandi vörur sem þétta og vinna gegn ótímabærri öldrun. Þessar vörur fást á snyrtistofum.
Kápa í ljósum lit. Hún fæst í Mathilda í Kringlunni.
Kápa í ljósum lit. Hún fæst í Mathilda í Kringlunni.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: