Fótboltahjón fáklædd á sólarströnd

Rio Ferdinand og Kate kona hans njóta lífsins fáklædd á …
Rio Ferdinand og Kate kona hans njóta lífsins fáklædd á suðrænni eyju. Skjáskot/Instagram

Ferdinand-fjölskyldan hefur átt gott jólafrí á Maldíveyjum. Fótboltakappinn Rio Ferdinand og Kate kona hans hafa verið dugleg að birta myndir af sér og börnunum að njóta lífsins. Þau hafa hjólað um eyjuna, borðað góðan mat og slakað á á ströndinni. Kate og Rio Fer­diand eiga sam­an son­inn Cree sem er eins árs en Rio á svo þrjú börn frá fyrra sam­bandi.

Rio og Kate Ferdinand.
Rio og Kate Ferdinand. Skjáskot/Instagram
mbl.is