Dregur úr kjörsókn til þingkosninga

Samdrátturinn var mestur í yngsta aldurshópnum.
Samdrátturinn var mestur í yngsta aldurshópnum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Kosn­ingaþátt­taka dróst sam­an í öll­um ald­urs­hóp­um nema þeim tveim­ur elstu í síðustu alþing­is­kosn­ing­um miðað við kosn­ing­arn­ar 2017. Þetta kem­ur fram í töl­um Hag­stof­unn­ar, þar sem rýnt er í kjör­sókn. Var sam­drátt­ur­inn mest­ur í yngsta ald­urs­hópn­um, 18-19 ára.

Ólaf­ur Þ. Harðar­son seg­ir í sam­tali við Morg­un­blaðið að haldi þessi þróun áfram muni kosn­ingaþátt­taka lík­lega fara minnk­andi, en hún hef­ur verið um 80% frá ár­inu 2013. 

Nán­ar má lesa um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: