Sólrún Diego í einangrun á afmælisdaginn

Sólrún Diego greindist með kórónuveiruna í gær og er því …
Sólrún Diego greindist með kórónuveiruna í gær og er því komin í einangrun.

Áhrifa­vald­ur­inn og þrifa­drottn­ing­in Sól­rún Diego greind­ist með kór­ónu­veiruna í gær. Frá þessu grein­ir hún á in­sta­gramsíðu sinni. 

Sól­rún fagn­ar 31 árs af­mæli sínu 19. janú­ar næst­kom­andi og því ligg­ur fyr­ir að hún muni vera í ein­angr­un á af­mæli­dag­inn. 

Sól­rún er einn vin­sæl­asti áhrifa­vald­ur á Íslandi í dag og er með tæp­lega 45 þúsund fylgj­end­ur á In­sta­gram. Hún á tvö börn með eig­in­manni sín­um Frans Veig­ari Garðars­syni at­hafna­manni. 

mbl.is