Loðnuvertíð norsku loðnuskipanna lauk á miðnætti og eru þau farin til hafnar eða aftur til Noregs.
Samtals höfðu 68 skip leyfi fyrir veiðum en aldrei máttu meira en 30 veiða við strendur Íslands í senn, að sögn varðstjóra hjá Landhelgisgæslunni.