Loðnuvertíð norsku skipanna lauk á miðnætti

Loðna.
Loðna. mbl.is/Sigurður Aðalsteinsson

Loðnu­vertíð norsku loðnu­skip­anna lauk á miðnætti og eru þau far­in til hafn­ar eða aft­ur til Nor­egs.

Sam­tals höfðu 68 skip leyfi fyr­ir veiðum en aldrei máttu meira en 30 veiða við strend­ur Íslands í senn, að sögn varðstjóra hjá Land­helg­is­gæsl­unni. 

mbl.is