Byrjaðir að afhenda loðnu til Úkraínu

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum.
Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Vinnslu­stöðin í Vest­manna­eyj­um er byrjuð að af­henda loðnu­af­urðir til kaup­anda í Úkraínu. Um er að ræða nokkra gáma af hæng, sem höfðu verið seld­ir áður en inn­rás Rúss­lands hófst.

Þetta seg­ir Sig­ur­geir Brynj­ar Krist­geirs­son, fram­kvæmda­stjóri Vinnslu­stöðvar­inn­ar, í viðtali í 200 míl­um, sér­blaði um sjáv­ar­út­veg sem fylg­ir Morg­un­blaðinu í dag.

„Þótt það sé stríð læra menn að vinna und­ir því líka og finna leiðir. Það eru eng­ar lík­ur á að þetta verði sterk­ur markaður,“ seg­ir Sig­ur­geir Brynj­ar. Rætt er við hann um loðnu­vertíðina og stöðuna á mörkuðum.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: