Vestri BA-63 nýr 40 metra togari

Vestri BA-63 er 40 metra togari.
Vestri BA-63 er 40 metra togari. Ljósmynd/Aðsend

Nýr 40 metra tog­ari, Vestri BA-63, kom til Pat­reks­fjarðar í gær 9.apríl.

Skipið er í eigu Vestra ehf. og var smíðað í Dan­mörku árið 2009. 

Skip­stjóri Vestra BA-63 er Jón Árna­son og mun skipið fara á rækju­veiðar fljót­lega, seg­ir í til­kynn­ingu.

mbl.is