Ásgeir Trausti og Hugrún Egils hætt saman

Tónlsitarmaðurinn Ásgeir Trausti og Hugrún Birta Egilsdóttir fegurðardrottning eru hætt saman. Hugrún Birta varð Ungfrú Ísland 2015 og keppti í vetur í keppninni Miss World. 

Parið hnaut um hvort annað 2019 en mbl.is greindi frá því þá um sumarið að þau væru saman. 

Nú hafa þau ákveðið að halda í sitthvora áttina í lfísins ólgu sjó. Smartland óskar þeim góðs gengis á þeirri braut. 

mbl.is