Fyrrum Ungfrú Ísland trúlofuð

Svavar og Anna Lára eru trúlofuð.
Svavar og Anna Lára eru trúlofuð. Skjáskot/Instagram

Fyrr­um feg­urðardrottn­ing­in Anna Lára Or­lowska og Svavar Sig­munds­son eru trú­lofuð. Parið til­kynnti trú­lof­un­ina á In­sta­gram um­kringd sól­blóm­um, en þar sögðu þau trú­lof­un­ar­dag­inn hafa verið hinn 14. júlí síðastliðinn. 

Anna Lára var krýnd Ung­frú Ísland árið 2016 og komst í kjöl­farið í úr­slit í Miss WM fyr­ir Íslands hönd. 

Smart­land ósk­ar þeim inni­lega til ham­ingju!

mbl.is