Samningaviðræður hefjast í lok árs

Plast.
Plast. Ljósmynd/Wikimedia

Samn­ingaviðræður um nýj­an alþjóðleg­an samn­ing um plast og plast­meng­un hefjast í lok árs, en Ísland er á meðal tutt­ugu stofn­ríkja í banda­lagi gegn plast­meng­un.

„Banda­lagið mun vinna að því að tryggja metnaðarfull­an samn­ing, sem verði lokið á ár­inu 2024, og stilla sam­an krafta ríkj­anna í viðræðunum fram und­an. Ísland mun taka þátt í viðræðunum og starfi banda­lags­ins og mun eft­ir sem áður vinna að því að bæta vökt­un á örplasti og plast­meng­un og draga úr plast­meng­un heima fyr­ir,“ seg­ir Guðlaug­ur Þór Þórðar­son um­hverf­is­ráðherra. 

Lesa má nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: