Koma þarf hagkerfinu í fyrra horf

Konráð S. Guðjónsson.
Konráð S. Guðjónsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Kon­ráð S. Guðjóns­son, efna­hags­ráðgjafi Sam­taka at­vinnu­lífs­ins (SA), seg­ir í sam­tali við Morg­un­blaðið að stóra verk­efnið núna hljóti að vera að koma hag­kerf­inu í sama horf og fyr­ir heims­far­ald­ur.

„Á sama tíma og við reyn­um að koma hag­kerf­inu af stað í fyrra horf verðum við að haga mál­um þannig að við lend­um ekki í auk­inni verðbólgu,“ seg­ir hann, spurður út í viðbrögð við fjár­laga­frum­varp­inu sem var kynnt í gær. 

Hann seg­ir það því gott að verið sé að draga veru­lega úr fjár­mála­hall­an­um á milli ára með frum­varp­inu. Aft­ur á móti komi á óvart að stjórn­völd hafi ekki stigið fast­ar á brems­una til að halda aft­ur af verðbólgu.

Lesa má nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: