Engu svarað um Kobba Láka

Kobbi Láka fæst ekki skráður hér á landi vegna krafna …
Kobbi Láka fæst ekki skráður hér á landi vegna krafna um sjálfréttingu. Innviðaráðuneytið hefur ekki svarað spurningum hvort hægt verði að koma honum í rekstur. Ljósmynd/Björgunarsveitin Ernir

Eng­in svör hafa feng­ist frá innviðaráðuneyt­inu við fyr­ir­spurn blaðamanns um það hvort björg­un­ar­bát­ur­inn Kobbi Láka get­ur fengið und­anþágu frá reglu­gerð sem krefst þess að hann sé sjálfrétt­andi.

Björg­un­ar­sveit­in Ern­ir keypti bát­inn frá Nor­egi en vegna reglu­gerðar­inn­ar ekki feng­ist skráður hér á landi, en án skrán­ing­ar má hann ekki vera í rekstri. Því búa sjófar­end­ur að óbreyttu við tak­markaða björg­un­ar­getu á Vest­fjörðum.

Fjallað er um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: