Óljóst hvenær umsókn Íslands verður afgreidd

Enn er unnið úr umsóknum 130 ríkja um vottorð um …
Enn er unnið úr umsóknum 130 ríkja um vottorð um að sjávarafurðir uppfylli skilyrði bandarískra laga í höfuðstöðvum NOAA í Washington. Ljósmynd/NOAA

Haf- og loftslagsstofnun Bandaríkjanna (NOAA) upplýsir ekki um stöðu umsókna einstakra ríkja um vottun stofnunarinnar um að sjávarafurðir uppfylli bandarískar reglur og staðla um meðafla sjávarspendýra, að því er fram kemur í svari stofnunarinnar við fyrirspurn Morgunblaðsins.

Meti stofnunin það svo að afurðir uppfylli ekki skilyrðin getur það þýtt innflutningsbann og geta umræddar reglur haft áhrif hér á landi

Vinnur NOAA að því að meta umsóknir fleiri en 130 ríkja, fyrir hönd yfir 2.500 útgerða, og er því algjörlega óljóst hve langt er í að niðurstaða fáist vegna umsóknar Íslands um vottun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: