Óljóst hvenær umsókn Íslands verður afgreidd

Enn er unnið úr umsóknum 130 ríkja um vottorð um …
Enn er unnið úr umsóknum 130 ríkja um vottorð um að sjávarafurðir uppfylli skilyrði bandarískra laga í höfuðstöðvum NOAA í Washington. Ljósmynd/NOAA

Haf- og lofts­lags­stofn­un Banda­ríkj­anna (NOAA) upp­lýs­ir ekki um stöðu um­sókna ein­stakra ríkja um vott­un stofn­un­ar­inn­ar um að sjáv­ar­af­urðir upp­fylli banda­rísk­ar regl­ur og staðla um meðafla sjáv­ar­spen­dýra, að því er fram kem­ur í svari stofn­un­ar­inn­ar við fyr­ir­spurn Morg­un­blaðsins.

Meti stofn­un­in það svo að afurðir upp­fylli ekki skil­yrðin get­ur það þýtt inn­flutn­ings­bann og geta um­rædd­ar regl­ur haft áhrif hér á landi

Vinn­ur NOAA að því að meta um­sókn­ir fleiri en 130 ríkja, fyr­ir hönd yfir 2.500 út­gerða, og er því al­gjör­lega óljóst hve langt er í að niðurstaða fá­ist vegna um­sókn­ar Íslands um vott­un.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: