Sverrir Bergmann og Kristín trúlofuð

Sverrir Bergmann og Kristín Eva Geirsdóttir eru trúlofuð.
Sverrir Bergmann og Kristín Eva Geirsdóttir eru trúlofuð. Skjáskot/Instagram

Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og lög­fræðing­ur­inn Krist­ín Eva Geirs­dótt­ir eru trúlofuð. Parið greindi frá gleðifréttunum á samfélagsmiðlum í gær.

Sverrir og Kristín trúlofuðu sig hinn 9. nóvember síðastliðinn. Þau eiga saman tvær dætur, Ástu Berthu og Sunnu Stellu. 

Smartland óskar þeim til hamingju með ástina!

mbl.is