Jólagjafir fyrir þá sem telja sig eiga allt!

Hvað er hægt að gefa þeim sem allt eiga?
Hvað er hægt að gefa þeim sem allt eiga? Karsten Winegeart/Unsplash

Eng­inn á allt þrátt fyr­ir að halda því fram. Það er alltaf hægt að taka til, raða upp á nýtt eða hrein­lega skipta út fyr­ir nýtt og betra. Ef þú átt alla þessa hluti er lík­lega best að fá hjálp hjá fag­fólki. Ef ekki er enn hægt að bæta í safnið!

Rúmteppi frá Ferm Living. Það fæst í Epal og kostar …
Rúm­teppi frá Ferm Li­ving. Það fæst í Epal og kost­ar 44.900 kr.
Jakki úr Gallerí 17. Hann kostar 32.995 kr.
Jakki úr Galle­rí 17. Hann kost­ar 32.995 kr.
Vasi eða stjaki frá Fólk. Hann fæst í Epal og …
Vasi eða stjaki frá Fólk. Hann fæst í Epal og kost­ar 9.500 kr.
Jólapeysa sem fæst hjá Bestseller og kostar 7.990 kr.
Jólapeysa sem fæst hjá Best­sell­er og kost­ar 7.990 kr.
Sloppur úr Herragarðinum. Hann kostar 19.980 kr.
Slopp­ur úr Herrag­arðinum. Hann kost­ar 19.980 kr.
Inniskór frá Boss. Þeir kosta 10.980 kr.
Inni­skór frá Boss. Þeir kosta 10.980 kr.
Teppi frá Silkeborg. Það fæst í Líf og list og …
Teppi frá Sil­ke­borg. Það fæst í Líf og list og kost­ar 28.990 kr.
Rice paper loftljós. Það fæst í Penninn Eymundsson og kostar …
Rice paper loft­ljós. Það fæst í Penn­inn Ey­munds­son og kost­ar 6.949 kr.
Borð með skúffum frá Kartell. Það fæst í Dúka og …
Borð með skúff­um frá Kart­ell. Það fæst í Dúka og kost­ar 29.900 kr.
Gjafabox frá Akkurat Store. Boxið inniheldur, maska, konfekt, kerti, súkkulaðisápu …
Gjafa­box frá Akkurat Store. Boxið inni­held­ur, maska, kon­fekt, kerti, súkkulaðisápu og þvotta­stykki og kost­ar 9.350 kr.
Spegill frá Reflection Copenhagen. Það fæst í Snúrunni og kostar …
Speg­ill frá Ref­lecti­on Copen­hagen. Það fæst í Snúr­unni og kost­ar 158.900kr.
Flowerpot lampi sem fæst í Epal. Hann kostar 48.500 kr.
Flowerpot lampi sem fæst í Epal. Hann kost­ar 48.500 kr.
Lemon Curd er alltaf góð hugmynd. Það fæst í Fakó …
Lemon Curd er alltaf góð hug­mynd. Það fæst í Fakó og kost­ar 1.390 kr.
Heimabarinn 8.990 kr.
Heima­bar­inn 8.990 kr.
Skurðarbretti. Það fæst í Penninn Eymundsson og kostar 7.849 kr.
Skurðarbretti. Það fæst í Penn­inn Ey­munds­son og kost­ar 7.849 kr.
Gjafabox frá Akkurat Store og kostar 8.790 kr.
Gjafa­box frá Akkurat Store og kost­ar 8.790 kr.
Bialetti mjólkurflóari kostar 4.790 kr. og fæst í Casa.
Bialetti mjólk­ur­fló­ari kost­ar 4.790 kr. og fæst í Casa.
Foot Peel er geggjuð gjöf. Það kostar 3.799 kr. og …
Foot Peel er geggjuð gjöf. Það kost­ar 3.799 kr. og fæst í Hag­kaup.
Púði úr Casa. Hann kostar 5.790 kr.
Púði úr Casa. Hann kost­ar 5.790 kr.
Verk eftir Leif Ými eru frábær gjöf.
Verk eft­ir Leif Ými eru frá­bær gjöf.
Stone armband fæst í Hrím og kostar 4.290 kr.
Stone arm­band fæst í Hrím og kost­ar 4.290 kr.
Verk eftir Loja eru skemmtileg. Þau fást til dæmis í …
Verk eft­ir Loja eru skemmti­leg. Þau fást til dæm­is í Ásmund­ar­sal og fer verðið á þeim eft­ir stærð.
Bolli úr Iittala búðinni og kostar 4.590 kr.
Bolli úr Iittala búðinni og kost­ar 4.590 kr.
Marimekko servéttur fást í Epal. Pakkinn kostar 690 kr.
Mari­mek­ko serv­ét­t­ur fást í Epal. Pakk­inn kost­ar 690 kr.
Kerti úr Søstrene Grene kosta 998 kr.
Kerti úr Sø­strene Grene kosta 998 kr.
Bialetti kaffikanna. Hún fæst í Casa og kostar 9.990 kr.
Bialetti kaffikanna. Hún fæst í Casa og kost­ar 9.990 kr.
Stálarmband úr Jens. Það kostar 12.900 kr.
Stál­arm­band úr Jens. Það kost­ar 12.900 kr.
Vantar ekki alla litrík ljós á hjólið? Þau fást í …
Vant­ar ekki alla lit­rík ljós á hjólið? Þau fást í Eir­borg og kosta 2.950 kr.
Angan Youth Face Oil frá Angan Skincare. Hún fæst til …
Ang­an Youth Face Oil frá Ang­an Skincare. Hún fæst til dæm­is í Hrím og kost­ar 11.900 kr.
Shea Butter gjafasett. Það fæst í L'Occitane og kostar 9.490 …
Shea Butter gjafa­sett. Það fæst í L'Occita­ne og kost­ar 9.490 kr.
Sjampó, hárnæring og næring frá til að skilja eftir í …
Sjampó, hár­nær­ing og nær­ing frá til að skilja eft­ir í hár­inu frá Red­ken. Gjafa­pakk­inn fæst á Beauty Bar og kost­ar 11.040 kr.
Ralph Lauren jólailmkerti kemur öllum í rétta stemningu. Það fæst …
Ralph Lauren jólailm­kerti kem­ur öll­um í rétta stemn­ingu. Það fæst í Hús­gagna­höll­inni og kost­ar 12.990 kr.
Náttföt úr Next. Þau kosta 6.999 kr.
Nátt­föt úr Next. Þau kosta 6.999 kr.
Saltaðu tilveruna með lúxussalti. Það kostar 1.990 kr. og fæst …
Saltaðu til­ver­una með lúx­ussalti. Það kost­ar 1.990 kr. og fæst í Hrím.
Sveppur í gleri fyrir alla uppáhaldssveppina þína. Fæst í Hrím …
Svepp­ur í gleri fyr­ir alla upp­á­halds­svepp­ina þína. Fæst í Hrím og kost­ar 2.490 kr.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: