Ódýrar jólagjafir fyrir þá sem eru að spara

Jólagjafir þurfa ekki að kosta mánaðarlaunin.
Jólagjafir þurfa ekki að kosta mánaðarlaunin. Ljósmynd/Unslpash.com/ krakenimages/Ljósmynd

jóla­gjaf­ir þurfa ekki að vera rán­dýr­ar til að slá í gegn. Það vill eng­inn vera að borga jól­in á raðgreiðslum þangað til kem­ur að Teneri­fe-ferðinni í júlí. Af hverju ekki bara að kaupa einn hlut í staðinn fyr­ir marga?

Sýndu tilfinningarnar með sætum karli frá Spring Copenhagen. Kúnígúnd. 1.995 …
Sýndu til­finn­ing­arn­ar með sæt­um karli frá Spring Copen­hagen. Kúníg­únd. 1.995 kr.
Sílikon hlíf á rör er nauðsynlegt fyrir alla partípjakka. Hrím. …
Síli­kon hlíf á rör er nauðsyn­legt fyr­ir alla par­típjakka. Hrím. 390 kr. stykkið.
Jólaskraut úr keramik eftir Heklu Núna. Hekla Nina.is. 2000 kr.
Jóla­skraut úr kera­mik eft­ir Heklu Núna. Hekla Nina.is. 2000 kr.
KYSStu mig varasalvi frá Sóley. Hagkaup. 1.799 kr.
KYSStu mig vara­sal­vi frá Sól­ey. Hag­kaup. 1.799 kr.
Skemmtilegur leikur. Nomad. 2.390 kr.
Skemmti­leg­ur leik­ur. Nomad. 2.390 kr.
Ferða Beer Pong er frábær gjöf. Fotomax.is. 2.800 kr.
Ferða Beer Pong er frá­bær gjöf. Fotom­ax.is. 2.800 kr.
Kósí lampi. IKEA. 1.990 kr.
Kósí lampi. IKEA. 1.990 kr.
Allir þurfa eiga góðan verkjapoka. Sniðugar gjafir. 1.890 kr.
All­ir þurfa eiga góðan verkja­poka. Sniðugar gjaf­ir. 1.890 kr.
Espresso Martini sulta fyrir fólk sem elskar það góða í …
Espresso Mart­ini sulta fyr­ir fólk sem elsk­ar það góða í líf­inu. Fotom­ax.is. 2.200 kr.
Falleg handspil með vatnslitamyndum Jóns Baldurs Hlíðberg úr fjölskrúðugri flóru …
Fal­leg hand­spil með vatns­lita­mynd­um Jóns Bald­urs Hlíðberg úr fjöl­skrúðugri flóru Íslands. For­lagið. 1.990 kr.
Nike-sokkar koma sér vel. Air. 2.995 Kr
Nike-sokk­ar koma sér vel. Air. 2.995 Kr
Vatnsteppi sem gefur róandi tilfinningu í floti. Eirberg. 1.950 kr.
Vatns­teppi sem gef­ur ró­andi til­finn­ingu í floti. Eir­berg. 1.950 kr.
Ef fólkið þitt er með sigg á fótunum þá er …
Ef fólkið þitt er með sigg á fót­un­um þá er þetta ígildi fótsnyrt­ing­ar. Foot Peel kost­ar 3.799 kr. og fæst í Hag­kaup.
Töff snyrtitaska fráHumdakin. Epal. 2.800 kr.
Töff snyr­titaska frá­Humdakin. Epal. 2.800 kr.
Glasamotta fyrir betri heimili. Gormur.is. 490 kr. stykkið.
Gla­samotta fyr­ir betri heim­ili. Gorm­ur.is. 490 kr. stykkið.
Skemmtilegur hitamælir. Gormur.is. 2.990 kr.
Skemmti­leg­ur hita­mæl­ir. Gorm­ur.is. 2.990 kr.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: