Jólagjafir dellukarlsins!

Gefðu skemmtilega gjöf.
Gefðu skemmtilega gjöf. Ljósmynd/Unslpash.com/Artem Kniaz

Það þekkja all­ir að minnsta kosti einn dellu­karl. Það besta við dellu­fólk er að það er auðvelt að finna jóla­gjaf­ir handa því. Það ligg­ur í hlut­ar­ins eðli að þegar fólk fær ný áhuga­mál á hverj­um árs­fjórðungi þarf að kaupa ný tæki og tól í bíl­skúr­inn. Golf, hjóla­della, úti­vist­ar­della, fjalla­della, kokka­della, handa­vinnu­della...

Garðyrkjuáhugafólk þarf að eiga vatnsræktunarkassa fyrir plönturnar. Garðheimar. 24.500 kr.
Garðyrkju­áhuga­fólk þarf að eiga vatns­rækt­un­ar­kassa fyr­ir plönt­urn­ar. Garðheim­ar. 24.500 kr.
Þetta fjallakjól er 28 tommu, 30 gíra tryllitæki frá CONWAY. …
Þetta fjalla­kjól er 28 tommu, 30 gíra tryl­li­tæki frá CONWAY. Það fæst í Fjalla­kof­an­um og kost­ar 171.995 kr.
Hjólafólkið þarf tösku á hjólið. Fjallakofinn. 16.995 kr.
Hjóla­fólkið þarf tösku á hjólið. Fjalla­kof­inn. 16.995 kr.
Nýir og góðir skór í sjósundið. Fjallakofinn. 6.495 kr.
Nýir og góðir skór í sjó­sundið. Fjalla­kof­inn. 6.495 kr.
Hvernig væri að keyra upp stemninguna? Hér er diskókúla með …
Hvernig væri að keyra upp stemn­ing­una? Hér er diskókúla með kast­ara og fjar­stýr­ingu. Hún kost­ar 3.990 kr. og fæst í party­vor­ur.is.
Fólk sem stundar útivist þarf að fá fjallaskípapakka í jólagjöf. …
Fólk sem stund­ar úti­vist þarf að fá fjalla­skípapakka í jóla­gjöf. Fjalla­kof­inn. 199.180 kr.
Fólk sem stundar útivist þarf að fá fjallaskípapakka í jólagjöf. …
Fólk sem stund­ar úti­vist þarf að fá fjalla­skípapakka í jóla­gjöf. Fjalla­kof­inn. 199.180 kr.
Fallegt veski fyrir handavinnuóða einstaklinginn í fjölskyldunni. Amma mús. 11.855 …
Fal­legt veski fyr­ir handa­vinnuóða ein­stak­ling­inn í fjöl­skyld­unni. Amma mús. 11.855 kr.
Fólk sem vill geta spilað gömlu Halla og Ladda-plötuna og …
Fólk sem vill geta spilað gömlu Halla og Ladda-plöt­una og allt ABBA-safnið þarf að eiga plötu­spil­ara. Þessi er frá TEAC og fæst í Orms­son. Hann kost­ar 51.900 kr
Steypujárnspanna frá Le Creuset fyrir alla alvörugefna áhugakokka. Byggt og …
Steypu­járn­spanna frá Le Cr­eu­set fyr­ir alla al­vöru­gefna áhuga­kokka. Byggt og búið. 34.995 kr.
Það er nauðsynlegt að hafa gott hljóðkerfi með sjónvarpinu. Þessi …
Það er nauðsyn­legt að hafa gott hljóðkerfi með sjón­varp­inu. Þessi SAM­SUNG SOUND­B­AR Q995B fæst í Orms­son og kost­ar 229.990 kr.
Fólk með ljósmyndadellu þarf að eiga eina flotta retróvél með …
Fólk með ljós­mynda­dellu þarf að eiga eina flotta retróvél með nýj­ustu tækni. Origo. 89.900 kr.
Nálastungudýnan fæst í Eirberg. Hún kostar 9750 kr.
Nála­stungu­dýn­an fæst í Eir­berg. Hún kost­ar 9750 kr.
Hugleiðslupúði fyrir þá sem eru á andlega sviðinu. Systrasamlagið 18.500 …
Hug­leiðslu­púði fyr­ir þá sem eru á and­lega sviðinu. Systra­sam­lagið 18.500 kr.
Ranger SL áttaviti 6.995 kr. Fjallakofinn.
Ran­ger SL átta­viti 6.995 kr. Fjalla­kof­inn.
Golfsjónauki frá Nikon er nauðsynlegur fyrir þá hörðustu í golfinu. …
Golf­sjón­auki frá Ni­kon er nauðsyn­leg­ur fyr­ir þá hörðustu í golf­inu. Örn­inn. 93.990 kr.
Það er ekki hægt að vera með veiðidellu nema að …
Það er ekki hægt að vera með veiðidellu nema að eiga flug­hnýt­inga­sett. Veiðihornið. 10.995 kr.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: