Bíður spenntur eftir kveðju leynivinar

Bergþór Pálsson, söngvari og skólastjóri.
Bergþór Pálsson, söngvari og skólastjóri. mbl.is/Kristinn Magnússon

Bergþór Páls­son, söngv­ari og skóla­stjóri, bíður spennt­ur um hver jól eft­ir kveðju frá leyni­vini, sem byrjaði að senda hon­um bréf og jafn­vel jóla­gjöf fyr­ir tæp­um tveim­ur ára­tug­um.

Í bréf­un­um er lof um söngv- arann og lit­rík­ar frá­sagn­ir af fjöl­skyldu send­anda. Leyni- jóla­vin­ur­inn hef­ur ekki gefið sig fram og nöfn­in sem koma fram virðast til­bún­ing­ur.

„Þetta vek­ur alltaf mikla kátínu,“ seg­ir Bergþór í viðtali í Sunnu­dags­blaðinu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: