Lögreglan í Vestmannaeyjum biðlar til fólks að halda sig heima og hafa það notalegt en göturnar í bænum eru ófærar.
Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Facebook.
Færslan birtist í morgun er þá er tekið fram að skyggni sé ekki gott og að snjóruðningstæki komist ekki strax af stað.