Búið er að opna veginn á milli Víkur og Kirkjubæjaklausturs að nýju.
Þetta kemur fram í tísti Vegagerðarinnar en þar segir að snjóþekja sé á öðrum leiðum og nokkuð um þæfing.
Suðurland: Búið er að opna veginn á milli Víkur og Kirkjubæjarklaustur að nýju. Snjóþekja er á öðrum leiðum og eitthvað um þæfing. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 27, 2022