Þórhildur tekur við sem þingflokksformaður

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata. mbl.is/Hákon

Þór­hild­ur Sunna Ævars­dótt­ir hef­ur tekið við af Hall­dóru Mo­gensen sem þing­flokks­for­maður Pírata.

Þór­hild­ur var kjör­in formaður á þing­flokks­fundi á dög­un­um og var Björn Leví Gunn­ars­son kjör­inn vara­þing­flokks­formaður.

Gísli Rafn Ólafs­son gegn­ir enn embætti rit­ara þing­flokks­ins.

mbl.is