Stefna á samstarf við alþjóðlegt stórfyrirtæki

Karl Birgir Björnsson, framkvæmdastjóri Hefring, segir samstarf við framleiðenda sjálfsiglandi …
Karl Birgir Björnsson, framkvæmdastjóri Hefring, segir samstarf við framleiðenda sjálfsiglandi sjófara verða til þess að stækka þurfi fyrirtækið. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hefr­ing ehf., sem hef­ur þróað snjallsigl­inga­kerfið Hefr­ing Mar­ine, stefn­ir að um­tals­verðri stækk­un á kom­andi miss­er­um og er nú að vinna að frá­gangi sam­starfs­samn­ings við alþjóðlegt stór­fyr­ir­tæki sem er í far­ar­broddi á sviði tækni­lausna fyr­ir ómönnuð sjóför.

„Til að byrja með get­um við af­kastað vinn­unni með teym­inu okk­ar í dag en við mun­um svo þurfa að stækka hóp­inn þar sem þetta er bara eitt af mörg­um verk­efn­um á borðinu hjá okk­ur. [...] Þessi ómannaða hlið verður stór þátt­ur í þróun Hefr­ing Mar­ine-kerf­is­ins í framtíðinni og þetta fyrsta slíka verk­efni mun hjálpa til við að móta stefnu okk­ar og þróun á því sviði,“ seg­ir Karl Birg­ir Björns­son fram­kvæmda­stjóri Hefr­ing.

Nán­ar er fjallað um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: