Olíukostnaður á verulegan þátt í fjárhagsstöðu

Olíukostnaður hefur haft veruleg áhrif á fjárhagsstöðu Landhelgisgæslunnar.
Olíukostnaður hefur haft veruleg áhrif á fjárhagsstöðu Landhelgisgæslunnar. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Stór­hækkaður ol­íu­kostnaður á veru­leg­an þátt í erfiðri fjár­hags­stöðu Land­helg­is­gæsl­unn­ar. Stofn­un­in hef­ur verið í brenndi­depli eft­ir að dóms­málaráðherra upp­lýsti að til stæði að selja flug­vél­ina TF-SIF til að bæta fjár­hags­stöðuna. Hætt var við þau áform og halla­rekst­ur­inn verður leyst­ur með öðrum hætti, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu

Eldsneyt­is­kostnaður Land­helg­is­gæsl­unn­ar árið 2021 var 205 millj­ón­ir (skip, bát­ar, þyrl­ur og flug­vél). Eldsneyt­is­kostnaður árs­ins 2022 var 460 millj­ón­ir. Eldsneyt­is­kostnaður árs­ins 2023 er áætlaður 661 millj­ón. Hækk­un­in er rúm­lega þreföld á tveim­ur árum, 456 millj­ón­ir eða 224%.

Fjallað er nán­ar um málið í Morg­un­blap­inu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: