Algalíf landar stórum samningi

Nýbygging Algalífs að Ásbrú.
Nýbygging Algalífs að Ásbrú. Ljósmynd/Aðsend

Líf­tæknifyr­ir­tækið Al­ga­líf hef­ur gengið frá stærsta sölu­samn­ingi sín­um til þessa en fram­leiðslan mun aukast mikið síðar á ár­inu og á næsta ári. Þá sér fyr­ir­tækið mik­il tæki­færi í sölu til land­eld­is á Íslandi og til rækju­eld­is víðs veg­ar í Asíu.

Orri Björns­son, for­stjóri Al­ga­lífs, kveðst bund­inn trúnaði um samn­ing­inn. Kaup­and­inn hafi mikla reynslu af þess­um markaði en nán­ar verði greint frá samn­ingn­um við und­ir­rit­un á næstu vik­um. Kaup­in jafn­gildi allt að þrem­ur millj­örðum króna á þrem­ur til fimm árum.

Orri Björnsson, forstjóri Algalífs.
Orri Björns­son, for­stjóri Al­ga­lífs.

Á næstu tveim­ur árum sé stefnt að því að EBITDA fé­lags­ins verði kom­in í tæpa þrjá millj­arða króna á ári. 

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: