Beint streymi: Loftslagsdagurinn í Hörpu

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra, mun flytja ávarp …
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra, mun flytja ávarp við upphaf fundar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Loft­lags­dag­ur­inn fer fram í Hörpu í dag. Þar munu koma fram helstu sér­fræðing­ar þjóðar­inn­ar í lofts­lag­mál­um, ásamt fleiri fyr­ir­les­ur­um úr ýms­um átt­um.

Í til­kynn­ingu seg­ir að mark­mið dags­ins sé að fjalla um stöðu Íslands í lofts­lags­málu og leita svara við eft­ir­far­andi spurn­ing­um:

  • Hvernig miðar okk­ur í átt að kol­efn­is­hlut­leysi?
  • Hvaða breyt­ing­ar þurf­um við að gera á sam­fé­lag­inu til að ná kol­efn­is­hlut­leysi?

Hægt er að fylgj­ast með fund­in­um í beinu streymi hér að neðan. 

mbl.is