Boða mótmæli gegn hvalveiðum

Krafist er að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur banni hvalveiðar fyrir fullt …
Krafist er að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur banni hvalveiðar fyrir fullt og allt. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hvala­vin­ir munu standa fyr­ir sam­stöðufundi með hvöl­um í dag klukk­an 16.

Um er að ræða sam­stöðufund í sam­eig­in­legu átakti Nátt­úru­vernd­ar­sam­taka Íslands, Sam­taka grænkera á Íslandi, Sam­taka um dýra­vel­ferð á Íslandi, Ungra um­hverf­issinna, Fé­lag lækna gegn um­hverf­is­vá og Land­vernd­ar.

Mót­mæl­end­ur munu hitt­ast á Skóla­vörðustíg og ganga sam­an að Arn­ar­hóli. 

Þetta eru fjöl­skyldu­væn og friðsam­leg mót­mæli og þekkt­ir tals­menn fyr­ir vernd hvala munu halda stutt­ar ræður og leiða söng,“ seg­ir í til­kynn­ingu. 

Kraf­ist er að rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur banni hval­veiðar fyr­ir fullt og allt. 

mbl.is