Síðari dagur og fundarlok

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur ávarp klukkan 9.00 við upphaf almennrar umræðu leiðtoga þeirra 46 ríkja sem funda í Reykjavík þessa vikuna. Að því loknu fær Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra orðið og lýkur formennskutíð Íslands í ráðinu.

Verður leiðtogafundinum svo slitið í hádeginu.

mbl.is