Beint: Svandís mætir á fund um hvalveiðar

Svandís Svavarsdóttir.
Svandís Svavarsdóttir. Ljósmynd/Stjórnarráðið

At­vinnu­vega­nefnd Alþing­is held­ur op­inn fund í dag klukk­an 8.30. Fund­ar­efnið er ný­út­kom­in eft­ir­lits­skýrsla um vel­ferð hvala við veiðar á langreyðum á Íslandi 2022.

Gest­ur fund­ar­ins verður Svandís Svavars­dótt­ir mat­vælaráðherra, ásamt full­trú­um mat­vælaráðuneyt­is.

Áætlað er að fund­ur­inn standi til kl. 9:20.

Beint streymi frá fund­in­um:

mbl.is