Ekki lagt mat á áhrif ákvörðunar

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra. Samsett mynd

Óljóst er, að mati Teits Björns Ein­ars­son­ar alþing­is­manns, með hvaða hætti Svandís Svavars­dótt­ir mat­vælaráðherra sinnti rann­sókn­ar­skyld­um sín­um og gekk úr skugga um lög­mæti ákvörðunar sinn­ar í aðdrag­anda þess að hún setti reglu­gerð um stöðvun hval­veiða í sum­ar.

Ráðherr­ann virðist ekki hafa látið fara fram mat á áhrif­um ákvörðun­ar­inn­ar á starfs­fólkið sem miss­ir at­vinnu sína og tekj­ur, sem og tengda og af­leidda starf­semi.

Þá tel­ur hann sýnt að ráðherra geti ekki borið fyr­ir sig að hún hafi litið til stjórn­skipu­legr­ar meðal­hófs­reglu, þar sem henni var ekki ljóst hver áhrif­in af hinni íþyngj­andi ákvörðun eru. 

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: