Svala og Lexi enn ástfangið par

Svala Björgvinsdóttir og Alexander Alexandersson eru enn saman.
Svala Björgvinsdóttir og Alexander Alexandersson eru enn saman. Skjáskot/Instagram

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir og Alexander Alexandersson, betur þekktur sem Lexi Blaze, eru enn saman samkvæmt heimildum Smartlands. 

Vísir greindi frá því í dag að neistinn væri slokknaður hjá parinu. Svo er raunin ekki. 

Svala og Lexi hafa verið saman í rúmlega eitt ár, en þau fundu ástina á síðasta ári. Mikill aldursmunur er á parinu, en hún er 46 ára en hann 25 ára. 

mbl.is