Það er margt við eyjarnar í Asíu sem heilla ferðalanga og hefur hver eyja sinn sjarma, allt frá töfrandi hvítum ströndum yfir í brimbrettaparadís.
Lesendur ferðavefs Condé Nast Traveller hafa valið tíu bestu eyjarnar í Asíu, en hver eyja fékk prósentutölu sem táknar meðalánægju ferðalanga sem hafa ferðast til eyjanna.
1. Balí, Indónesía
Balí hlaut einkunnina 91,08.
Ljósmynd/Unsplash/Oliver Sjöström
2. Koh Samui, Taíland
Koh Samui hlaut einkunnina 91,07.
Ljósmynd/Unsplash/Norbert Braun
3. Boracay, Filippseyjar
Boracay hlaut einkunnina 90,74.
Ljósmynd/Unsplash/Yeed Haron
4. Phuket, Taíland
Phuket hlaut einkunnina 90,33.
Ljósmynd/Unsplash/Bence Biczó
5. Langkawi, Malasía
Langkawi hlaut einkunnina 90,19.
Ljósmynd/Unsplash/Ilyuza Mingazova
6. Palawan, Filippseyjar
Palwan hlaut einkunnina 89,71.
Ljósmynd/Unsplash/Jake Irish
7. Sri Lanka
Sri Lanka hlaut einkunnina 89,59.
Ljósmynd/Unsplash/Sajid Ali
8. Phú Quốc, Víetnam
Phú Quốc hlaut einkunnina 88,89.
Ljósmynd/Unsplash/Chris Slupski
9. Okinawa og Ryuku eyjar, Japan
Okinawa og Ryuku eyjar hlutu einkunnina 88,25.
Ljósmynd/Unsplash/Hiroko Yoshii
10. Siargao, Filippseyjar
Siargao hlaut einkunnina 87,37.
Ljósmynd/Unsplash/Rolands Varsbergs