Myndskeið: Lögðu út öldudufl

Útlagning ölduduflsins gekk vel.
Útlagning ölduduflsins gekk vel. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Áhöfn­in á varðskip­inu Freyju lagði út öldu­mælidufl við Straum­nes á dög­un­um. Fram kme­ur á vef Land­helg­is­gæsl­unn­ar að vel hafi gengið að koma dufl­inu á sinn stað.

Þegar verk­inu var lokið heyrðist vel í því auk þess sem það sendi upp­lýs­ing­ar inn á vef Vega­gerðar­inn­ar.

Guðmund­ur St. Valdi­mars­son tók mynd­band af aðgerðum.

mbl.is