Bandaríska lággjaldaflugfélagið Southwest Airlines deildi nýverið tveimur stórskemmtilegum myndskeiðum á TikTok sem vöktu mikla athygli netverja.
Nokkrir starfsmenn Southwest Airlines tóku sig saman og bjuggu til lista yfir áhugaverðustu hlutina sem fólk á ferðalagi hefur innritað í farangursgeymslu flugvéla þeirra og er óhætt að segja að sumt eigi nú kannski ekki heima í háloftunum.
Myndskeiðin vöktu bæði mikla lukka og fengu vel yfir milljón áhorf.