Skrýtinn farangur ferðamanna slær í gegn á TikTok

Klippimynd, spýta og taska uppfull af tilfinningum voru meðal þess …
Klippimynd, spýta og taska uppfull af tilfinningum voru meðal þess sem starfsfólkið tók saman. Samsett mynd

Banda­ríska lággjalda­flug­fé­lagið Sout­hwest Air­lines deildi ný­verið tveim­ur stór­skemmti­leg­um mynd­skeiðum á TikT­ok sem vöktu mikla at­hygli net­verja.

Nokkr­ir starfs­menn Sout­hwest Air­lines tóku sig sam­an og bjuggu til lista yfir áhuga­verðustu hlut­ina sem fólk á ferðalagi hef­ur inn­ritað í far­ang­urs­geymslu flug­véla þeirra og er óhætt að segja að sumt eigi nú kannski ekki heima í háloft­un­um.  

Mynd­skeiðin vöktu bæði mikla lukka og fengu vel yfir millj­ón áhorf. 



mbl.is