Bandaríska lággjaldaflugfélagið Southwest Airlines deildi nýverið tveimur stórskemmtilegum myndskeiðum á TikTok sem vöktu mikla athygli netverja.
Nokkrir starfsmenn Southwest Airlines tóku sig saman og bjuggu til lista yfir áhugaverðustu hlutina sem fólk á ferðalagi hefur innritað í farangursgeymslu flugvéla þeirra og er óhætt að segja að sumt eigi nú kannski ekki heima í háloftunum.
Myndskeiðin vöktu bæði mikla lukka og fengu vel yfir milljón áhorf.
@southwestair Suitcases arent the only things that fly for free on this airline 😤 *legal team said to remind you that weight and size limits apply #travelhacks #travelhack #ramperlife #ramper #southwest #southwestairlines #traveltok #checkedbaggage #checked #airport #freebags #kayak ♬ original sound - Southwest Airlines
@southwestair Replying to @Krista Be careful what you ask for ‘cause I just might comply #part2 #ramper #ramplife #bts #fyp #reniassance #avgeek #ramp #airline #southwest #southwestairlines ♬ Careless Cbat - There I Ruined It