Samhugur meðal Grindvíkinga á erfiðum tímum

Grindvíkingar komu saman á samverustund í Keflavíkurkirkju.
Grindvíkingar komu saman á samverustund í Keflavíkurkirkju. mbl.is/Eyþór

Grind­vík­ing­ar komu sam­an á sam­veru­stund í Kefla­vík­ur­kirkju síðdeg­is í gær. Séra El­ín­borg Gísla­dótt­ir leiddi stund­ina og flutti hug­leiðingu.

Frú Agnes M. Sig­urðardótt­ir bisk­up Íslands flutti ávarp og það gerðu líka Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra og Fann­ar Jónas­son bæj­ar­stjóri Grinda­vík­ur­bæj­ar.

Prest­ur kaþólsku kirkj­unn­ar á Suður­nesj­um fór líka með bæn og hug­vekju. Mik­ill sam­hug­ur er meðal Grind­vík­inga á þess­um erfiðu tím­um en óvíst er hvort eða hvenær þeir geta snúið aft­ur til síns heima.

mbl.is/​Eyþór
mbl.is/​Eyþór
Fannar Jónasson bæjarstjóri og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Fann­ar Jónas­son bæj­ar­stjóri og Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra. mbl.is/​Eyþór
mbl.is/​Eyþór
mbl.is/​Eyþór
mbl.is/​Eyþór
mbl.is/​Eyþór
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: