Hefja hlutafjárútboð í Ísfélaginu í dag

ÍV fjárfestingar ehf. er í dag stærsti eigandi félagsins og …
ÍV fjárfestingar ehf. er í dag stærsti eigandi félagsins og mun áfram vera kjölfestufjárfestir. mbl.is/Sigurður Bogi

Til stend­ur að selja um 14,5% hlut í Ísfé­lag­inu í hluta­fjárút­boði sem hefst í dag, þar af um 11,6% til fag­fjár­festa. And­virði söl­unn­ar er um 16 millj­arðar króna, en miðað við þær for­send­ur má ætla að markaðsvirði fé­lags­ins sé um 110 millj­arðar króna.

ÍV fjár­fest­ing­ar ehf. er í dag stærsti eig­andi fé­lags­ins og mun áfram vera kjöl­festu­fjár­fest­ir. Til stend­ur að skrá Ísfé­lagið á markað í byrj­un des­em­ber. 

Hægt er að nálg­ast um­fjöll­un­ina í heild sinni í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: