Hvað keypti Binni Glee á Singles day?

Binni Glee er alltaf glæsilegur.
Binni Glee er alltaf glæsilegur. Ljósmynd/Aðsend

Brynj­ar Steinn Gylfa­son, bet­ur þekkt­ur sem Binni Glee, birti stór­skemmti­legt mynd­skeið á TikT­ok á dög­un­um þar sem hann opnaði alla pakk­ana sem hann keypti sér á „Sing­les day“ út­söl­unni. Binni Glee lét þónokkra hluti eft­ir sér sem voru bún­ir að vera á óskalist­an­um og var eins og barn á aðfanga­dag að rífa upp pakk­ana. 

Þessi svo­kölluðu „un­box­ing vi­deos“ hafa notið mik­illa vin­sælda á sam­fé­lags­miðlum und­an­far­in ár enda er fólk mjög for­vitið um annað fólk.

mbl.is