Mengunarþoka umlykur Dúbaí

00:00
00:00

Meng­un­arþoka um­lyk­ur borg­ina Dúbaí á sama tíma og lofts­lags­ráðstefna Sam­einuðu þjóðanna, COP28, fer þar fram.

Mann­rétt­inda­vakt­in sagði í gær að Sam­einuðu ar­ab­ísku fursta­dæm­in væru að kafna í „hættu­lega mik­illi” loft­meng­un á sama tíma og þau héldu ráðstefn­una. 

Loft­meng­un er „skít­ugt leynd­ar­mál” sem stjórn­völd í land­inu hafa grafið niður, að sögn sam­tak­anna. 

mbl.is