Samkeppnishæfni ekki treyst í nýju frumvarpi

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir lítið …
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir lítið samráð hafa verið við hagaðila við gerð frumvarps um ný heildarlög fyrir sjávarútveginn. mbl.is/Árni Sæberg

Heiðrún Lind Marteins­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi, seg­ir í Morg­un­blaðinu í dag mat­vælaráðherra hafa brugðist boga­list­in við gerð nýs frum­varps um sjáv­ar­út­veg. Mark­miðið hafi verið að treysta sam­keppn­is­hæfni sjáv­ar­út­vegs og stuðla að sátt en hún fái ekki séð að þau mark­mið hafi verið upp­fyllt í nýju frum­varpi.

„Það var farið af stað með mikið og stórt verk­efni og mikl­ar yf­ir­lýs­ing­ar gefn­ar um að leggja af stað í mikla vinnu, mikið sam­ráð og sam­tal, í aðdrag­anda þess að smíða heild­ar­frum­varp um sjáv­ar­út­veg og all­ir þess­ir aðilar eru sam­mála um að þar hafi ekki vel tek­ist til, því sam­ráðið var lítið sem ekk­ert,“ seg­ir Heiðrún Lind.

Um­fjöll­un­ina má lesa í heild sinni í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: