Hægir á orkuskiptum

Varðandi bílaleigur segist Jón Trausti engar forsendur sjá fyrir að …
Varðandi bílaleigur segist Jón Trausti engar forsendur sjá fyrir að þær muni koma sterkar inn í rafbílakaup næsta árs. mbl.is/Kristinn Magnússon

Jón Trausti Ólafs­son, for­stjóri bílaum­boðsins Öskju, seg­ir að verið sé að hægja á orku­skipt­um sam­gangna með niður­fell­ingu virðis­auka­skatt­sí­viln­un­ar á raf­bíla um ára­mót­in.

„Það ligg­ur fyr­ir og kem­ur mér mjög á óvart. Kem­ur líka mjög á óvart að stjórn­völd ætli að skatt­leggja raf­bíla meira en dísil- og bens­ín­bíla sem upp­fylla sömu þarf­ir.“

Varðandi bíla­leig­ur seg­ist Jón Trausti eng­ar for­send­ur sjá fyr­ir að þær muni koma sterk­ar inn í raf­bíla­kaup næsta árs. „Bíl­arn­ir eru ein­fald­lega of dýr­ir og henta ekki í bíla­leigu­starf­semi enn sem komið er,“ seg­ir Jón Trausti.

Meira í ViðskiptaMogg­an­um sem fylg­ir Morg­un­blaðinu í dag, miðviku­dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina