Útilokar frumvarp

Sigurður gagnrýnir frumvarp um breytingar harðlega.
Sigurður gagnrýnir frumvarp um breytingar harðlega. mbl.is/Þorsteinn

Sig­urður Hann­es­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka iðnaðar­ins, seg­ir úti­lokað að frum­varp um breyt­ingu á raf­orku­lög­um, sem kallað hef­ur verið neyðarfrum­varp og hef­ur auk ann­ars þann til­gang að veita Orku­stofn­un heim­ild til að for­gangsraða raf­orku á markaði, nái fram að ganga.

„Okk­ur finnst skjóta skökku við að Alþingi skuli treysta sér til að setja neyðarlög og fara í skömmt­un á raf­orku, en ekki treysta sér til að setja neyðarlög til að ráðast að rót­um vand­ans,“ seg­ir Sig­urður. Orku­mála­stjóri hafi á síðustu árum viðrað skoðanir sín­ar á því hverj­ir ættu að fá að kaupa raf­orku og hverj­ir ekki. 

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: