#7 Staða Svandísar, gaslýsing Sorpu og heilbrigðismálin krufin

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Heil­brigðismál­in, rík­is­stjórn­ar­sam­starfið og van­traust á hend­ur Svandís­ar Svavars­dótt­ur mat­vælaráðherra voru í brenni­depli í sjö­unda þætti Spurs­mála. Upp­töku af þætt­in­um má nálg­ast í spil­ar­an­um hér að ofan.

    Will­um Þór Þórs­son heil­brigðisráðherra sat fyr­ir svör­um um stöðu heil­brigðismála hér á landi en ástandið á Land­spít­al­an­um hef­ur mikið verið gagn­rýnt að und­an­förnu.

    Þá var rýnt í helstu frétt­ir vik­unn­ar und­ir stjórn Stef­áns Ein­ars Stef­áns­son­ar.

    Má segja að sleg­ist hafi í brýnu á milli þeirra Heiðrún­ar Lind­ar Marteins­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi, og Orra Páls Jó­hanns­son­ar, þing­flokks­for­manns Vinstri Grænna, þegar álit umboðsmanns Alþing­is um ákvörðun mat­vælaráðherra á frest­un hval­veiða bar á góma.

    Fylgstu með Spurs­mál­um í beinu streymi hér á mbl.is kl. 14 alla föstu­daga.

    Willum Þór Þórsson, Heiðrún Lind Marteinsdóttir og Orri Páll Jóhannsson …
    Will­um Þór Þórs­son, Heiðrún Lind Marteins­dótt­ir og Orri Páll Jó­hanns­son voru viðmæl­end­ur Stef­áns Ein­ars í Spurs­mál­um. Sam­sett mynd
    mbl.is