Garnirnar raktar úr heilbrigðisráðherra

Willum Þór Þórsson mun sitja fyrir í Spursmálum undir stjórn …
Willum Þór Þórsson mun sitja fyrir í Spursmálum undir stjórn Stefáns Einars Stefánssonar. Samsett mynd

Will­um Þór Þórs­son heil­brigðisráðherra verður aðalviðmæl­andi Stef­áns Ein­ars Stef­áns­son­ar í Spurs­mál­um í dag. Þátt­ur­inn verður aðgengi­leg­ur öll­um og sýnd­ur í beinu streymi hér á mbl.is kl. 14.

Að vanda verður rýnt í helstu frétt­ir liðinn­ar viku.

Munu þau Heiðrún Lind Marteins­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi, og Orri Páll Jó­hanns­son, þing­flokks­formaður Vinstri Grænna, láta skoðanir sín­ar í ljós á því sem hef­ur verið efst á baugi í sam­fé­lagsum­ræðunni síðustu daga.

Ekki missa af líf­legri og bein­skeyttri umræðu í Spurs­mál­um á mbl.is alla föstu­daga kl. 14.

mbl.is