Katrín óskaði Laufeyju til hamingju

Laufey og Katrín á samsettri mynd.
Laufey og Katrín á samsettri mynd. AFP/mbl.is/Arnþór

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra óskaði Lauf­eyju Lín Jóns­dótt­ur tón­list­ar­konu til ham­ingju með Grammy-verðlaun­in á sam­fé­lags­miðlin­um X.

„Til ham­ingju með ein­stak­an ár­ang­ur!” skrifaði Katrín.

Lauf­ey hlaut verðlaun­in fyr­ir plötu sína Bewitched í flokki hefðbund­inna söng­poppp­latna (e. tra­diti­onal pop vocal alb­um).

mbl.is