Lögheimiliskvöð kemur illa út

Sara Símonardóttir og Jakob Sigurðsson.
Sara Símonardóttir og Jakob Sigurðsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Frum­varpið eins og það er núna kem­ur ekki nógu vel út fyr­ir alla sem hags­muna eiga að gæta,“ seg­ir Jakob Sig­urðsson, íbúi í Grinda­vík og eig­andi fjór­hjóla­fyr­ir­tæk­is, um frum­varp rík­is­stjórn­ar­inn­ar um kaup á íbúðar­hús­næði í Grinda­vík.

„Það kem­ur ágæt­lega út fyr­ir þá sem eru með skráð lög­heim­ili á eign sinni, en það tek­ur ekki á eign­um sem eru skráðar und­ir lögaðila og ég er t.d. með par hjá mér í vinnu sem er búið að búa hér í sjö ár og hef­ur verið að fjár­festa til framtíðar. Þau keyptu sér eign sem þau leigðu út og eru þess vegna ekki með lög­heim­ili á sinni eign,“ seg­ir hann og seg­ist vita um fleiri slík dæmi um ungt fólk sem hafi keypt eign­ir.

Þá er líf­eyr­is­sparnaður þeirra sem eiga fleiri eign­ir ekki tryggður.

„Svo var fólk hvatt til að kaupa viðbót­ar­bruna­trygg­ing­ar, en ekki er tekið til­lit til þess í frum­varp­inu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: